Flýtilyklar
Augnlćknar
-
Birna S Guđmundsdóttir
Augnlćknir
Hóf störf hjá Augnlćknum Reykjavíkur 2021
Útskrifađist frá Lćknadeild Háskóla Íslands 2010
Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús 2011-2014.
Sérnám í augnlćkningum viđ Universitets sjukhuset í Örebro 2014-2019
Evrópskt sérfrćđingapróf í augnlćkningum 2019, FEBO (Fellow of the European Board and Ophthalmology)
Sérfrćđingur í augnlćkningum viđ Universitets sjukhuset í Örebro, 2019-2021.
Sérfrćđingur í augnlćkningum viđ Augndeild Landspítala frá 2021.
Sérfrćđingur hjá Augnlćknum Reykjavíkur frá 2021
Sérfrćđingur á Handlćknastöđinni frá 2021
Áhugasviđ innan augnlćkninga:
Skurđađgerđir á augnumgjörđ, ţ.e. augnlok, augntótt og táragangar.
Skurđađgerđir vegna strabismus (skjálga). -
Davíđ Ţór Bragason
Augnlćknir
Hóf störf hjá Augnlćknum Reykjavíkur veturinn 2019
Lćknanám viđ Universität Freiburg, Ţýskalandi
og Háskóla Íslands
Embćttispróf og íslenskt lćkningaleyfi 2010
BA, stćrđfrćđi, University of Pennsylvania, 1999
Sérnám í augnlćkningum, Augndeild Landspítala 2011-2016; námsdvöl í Ţýskalandi, Bandaríkjunum og á IndlandiSérfrćđipróf 2015; Fellow, European Board of Ophthalmology
Sérfrćđingur, Augndeild Landspítala frá 2016Sérfrćđingur, Augnlćknar Reykjavíkur frá 2019
Sérfrćđingur, Lentis/Handlćknastöđ frá 2021Áhersla á almennar augnlćkningar og augasteinsađgerđir
Í stjórn Augnlćknafélags Íslands frá 2019 -
Elínborg Guđmundsdóttir
Augnlćknir
Hóf störf hjá Augnlćknum Reykjavíkur í desember 2021
Útskrifađist frá lćknadeild Háskóla Íslands 1988.
Sérnám í augnlćkningum viđ Karolinska Institutet í Stokkhólmi 1991-1995.
Sérfrćđingur á barnaaugndeild viđ Karolinska Institutet 1995-1997.
Starfađ á eigin augnlćknastofu á Íslandi frá 1997, á Augnlćknastöđinni í Kringlunni frá 1999.
Sérfrćđingur í augnlćkningum barna á Landspítala 2000-2020
Starfar í dag viđ almennar augnlćkningar međ sérsviđ barnaaugnlćkningar -
Friđbert Jónasson
Augnlćknir
Embættispróf í læknisfræði Háskólanum í Rostock, Þýskalandi 1972.
Þýskt lækningaleyfi 1972, breskt lækningaleyfi 1974, íslenskt lækningaleyfi 1974.
Sérfræðinám í augnlækningum og augnskurðlækningum og síðar störf við sama, Augndeild Háskólasjúkrahússins í Edinborg, 1974-78 og Moorfields Eye Hospital, London, 1981.
Sérfræðipróf London, 1977.
Sérfræðingur í augnlækningum á Landakotsspítala og stofu frá 1979.
Yfirlæknir á Augndeild Landakotsspítala frá 1987 og frá 1996 á Landspítalanum.
Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands frá 2000.
Aðaláhugasvið/áhersla í lækningum og vísindarannsóknum: gláka og augnbotnasjúkdómar.
2008 verðlaun Heimssamtaka Glákusérfræðinga fyrir vísindarannsóknir.
Frá 2001 í stjórn tímarits Norrænna Augnlækna (Acta Ophthalmologica).
Frá 2007 í þriggja manna framkvæmdastjórn Félags Evrópskra Augnlækna.og frá 2008 varaformaður vísindanefndar sama félags. -
Guđrún Guđmundsdóttir
Augnlćknir
Embćttispróf frá Lćknadeild Háskóla Íslands 1978.
Sérnám og núverandi starf í augnlćkningum:
Augndeild Landakots 1981-82.
Augndeild og taugadeild Regionsjukhuset Örebro, Svíţjóđ 1982-86.
Augnlćkningastofa Guđrúnar J. Guđmundsdóttur, Kirkjubraut 28, Akranesi frá 1986
Sérfrćđiţjónusta viđ heilsugćslustöđvar á Vesturlandi frá Borgarnesi til Reykhóla frá 1986.
Sérfrćđiţjónusta viđ Heilbrigđisstofnun Patreksfjarđar frá 2001.
Sérfrćđingur á Göngudeild augndeildar Öldugötu 17 1986-2004
Sérfrćđingur hjá Augnlćknum Reykjavíkur frá 2004.
Afleysingastörf sem sérfrćđingur á augndeild Norrlands Universitets Sjukhus, Umeĺ, Svíţjóđ 2009-2012.
Áhugasviđ innan augnlćkninga: Almennar augnlćkningar -
Haraldur Sigurđsson
Augnlćknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1980.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum :Augndeild Landakots/Taugadeild LSH 1982-84 .
Augndeild Ninewells Hospital, Dundee, Skotlandi 1984-87.
Moorfields Eye Hospital, London 1987-89.
Sérfræðingur og kliniskur docent á Augndeild Landspítala frá 1989. Sérfræðingur í Hamrahlíð 17 og Handlæknastöðinni Glæsibæ.
Áhugasvið innan augnlækninga:Skurðaðgerðir á augnumgjörð, þ.e. augnlok, augntótt og táragangar.
Skurðtækir augnbotnasjúkdómar. -
Keith Warren Fogg
Augnlćknir
Embćttispróf frá Christian Albrechts Universitat, Kiel, Germany 2001.
Evrópskt Sérfrćđipróf í augnlćkningum 2010, FEBO (Fellow European Board of Ophthalmology)
Sérnám og núverandi starf í augnlćkningum:
Augndeild Landspítala 2005 sem deildarlćknir.
Augndeild Västerĺs Centrallasarett, Svíţjóđ 2006-2010 (Sérnám)
Sérfrćđingur í Laser ađgerđum og Augasteinsađgerđum hjá Lasersjón 2011-2013
Sérfrćđingur í augasteinsađgerđum hjá Benenden Hospital, Benenden, UK 2014-2016
Sérfrćđingur hjá Augnlćknum Reykjavíkur frá 2012.
Sérfrćđingur á Augndeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss frá 2016.
Megin viđfangsefni:
Augasteinsađgerđir, sjónlagsađgerđir, gláka, augnbotnasjúkdómar.
Hefur starfađ hjá Augnlćknum Reykjavíkur , međ hléum frá árinu 2012
-
María Soffía Gottfređsdóttir
Augnlćknir
Embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1989.
Kandídatsnám á Landspítala og Borgarspítala 1989-1991.
Almennt Lækningaleyfi á Íslandi1992.
Bandarískt læknapróf og lækningaleyfi í Bandaríkjunum 1993.
Sérfræðinám í augnlækningum og augnskurðlækningum við Duke University, Durham Norður Karólínu 1992-96.
Sérfræðinám (Fellowship) í gláku og skurðaðgerðum á fremri hluta auga við University of Michigan, Ann Arbor Michigan 1996-98.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Bandaríkjunum 1997.
Sérfræðileyfi í augnlækningum á Íslandi 2000.
Undirsérfræðigrein: Gláka og augnskurðlækningar, sérfræðileyfi á íslandi 2000.
Starfandi sérfræðingur á Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahúss frá 2000.
Forseti NOK ( Nordisk Ophthalmic Kongress) 2008-2010. -
Rannveig Linda Ţórisdóttir
Augnlćknir
Hóf störf hjá Augnlćknum Reykjavíkur 2019
Sérgreinar: Barnaaugnlćkningar og augnskurđlćkningar. -
Sigríđur Másdóttir
Augnlćknir
Embćttispróf í lćknisfrćđi frá Háskóla Íslands 1996.
Sérnám í augnlćkningum:
Augndeild Landspítala 1998.
Universitetssjukhuset í Örebro 1999.
S:T Eriks Ögonsjukhus, Stokkhólmi, Svíţjóđ 1999-2006.
Undirsérgrein: fellowship í oculoplastik viđ S:T Eriks Ögonsjukhus 2006-2007.
Sérfrćđileyfi í augnlćkningum í Svíţjóđ 2006 og á Íslandi 2007.
Starfandi augnlćknir á Íslandi frá 2007 hjá Augnlćknum Reykjavíkur og
Augnlćknastofunni Reykjanesbć.
Áhugasviđ innan augnlćkninga: almennar augnlćkningar og barnaaugnlćkningar . -
Sigríđur Ţórisdóttir
Augnlćknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1989.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Bretlandi 2000, FRCOphth.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum:
Augndeild Landakots 1991-93.Augndeild Ayr Hospital, Skotland 1993-95.
Augndeild Háskólasjúkrahússins í Glasgow, Skotland 1995-2005.
Sérfræðingur á Augndeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss frá 2005.
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2005.
Áhugasvið innan augnlækninga:
Skurðaðgerðir á augasteini.
Sjúkdómar í augnbotnum ss ellihrörnun, sykursýki, augnbólgur (iritis/uveitis).
Ritari NOK (Nordisk Ophthalmic Kongress) 2008-2010.
Augnlćknar Reykjavíkur ehf | Hamrahlíđ 17 | 105 Reykjavík | S. 551 8181